Námskrávefur grunnskóladeildar
Auðarskóli
  • Forsíða
  • Námsvísar
    • Viðmiðunarstundarskrá
    • Yngsta stig >
      • Íslenska (y) >
        • Megintilgangur
        • Hæfnimarkmið
        • Námsframvinda 1.- 4. b.
      • Erlend tungumál (y) >
        • Megintilgangur
        • Hæfnimarkmið
        • Námsframvinda 1. - 4. b.
      • List- og verkgreinar (y) >
        • Megintilgangur
        • Listgreinar >
          • Hæfnimarkmið
          • Námsframvinda 1. - 4. b.
        • Verkgreinar >
          • Hæfnimarkmið
          • Námsframvinda 1.- 4. b.
      • Náttúrufræðigreinar (y) >
        • Megintilgangur
        • Hæfnimarkmið
        • Námsframvinda 1.-4. b
      • Skólaíþróttir (y) >
        • Megintilgangur
        • Hæfnimarkmið
        • Námsframvinda 1.- 4. árgangur
      • Samfélagsgreinar (y) >
        • Megintilgangur
        • Hæfnimarkmið
        • Námsframvinda 1.- 4. árgangur
      • Stærðfræði (y) >
        • Megintilgangur
        • Hæfnimarkmið
        • Námsframvinda 1.- 4. árgangur
      • Upplýsinga- og tæknimennt (y) >
        • Megintilgangur
        • Hæfnimarkmið
        • Námsframvinda 1.- 4. árgangur
    • Miðstig >
      • Íslenska (m) >
        • Megintilgangur
        • Hæfnimarkmið
        • Námsframvinda 5. - 7. b
      • Erlend tungumál (m) >
        • Megintilgangur
        • Hæfnimarkmið
        • Námsframvinda 5. - 7. b.
      • List- og verkgreinar (m) >
        • Megintilgangur
        • Listgreinar >
          • Hæfnimarkmið
          • Námsframvinda 5. - 7. b.
        • Verkgreinar >
          • Hæfnimarkmið
          • Námsframvinda 5. - 7. b.
      • Náttúrufræðigreinar (m) >
        • Megintilgangur
        • Hæfnimarkmið
        • Námsframvinda 5.-7. b
      • Skólaíþróttir (m) >
        • Megintilgangur
        • Hæfnimarkmið
        • Námsframvinda 5.- 7. árgangur
      • Samfélagsgreinar (m) >
        • Megintilgangur
        • Hæfnimarkmið
        • Námsframvinda 5.- 7. árgangur
      • Stærðfræði (m) >
        • Megintilgangur
        • Hæfnimarkmið
        • Námsframvinda 5.- 7. b
      • Upplýsinga og tæknimennt (m) >
        • Megintilgangur
        • Hæfnimarkmið
        • Námsframvinda 5.- 7. árgangur
    • Efsta stig >
      • Íslenska (e) >
        • Megintilgangur
        • Hæfnimarkmið
        • Námsframvinda 8. - 10. b
      • Erlend tungumál (e) >
        • Megintilgangur
        • Hæfnimarkmið
        • Námsframvinda 8. - 10. b.
      • List- og verkgreinar (e) >
        • Megintilgangur
        • Listgreinar >
          • Hæfnimarkmið
          • Námsframvinda 8. - 10. b.
        • Verkgreinar >
          • Hæfnimarkmið
          • Námsframvinda 8. - 10. b.
      • Náttúrufræði (e) >
        • Megintilgangur
        • Hæfnimarkmið
        • Námsframvinda 8.-10. b
      • Skólaíþróttir (e) >
        • Megintilgangur
        • Hæfnimarkmið
        • Námsframvinda 8.- 10. b
      • Samfélagsgreinar (e) >
        • Megintilgangur
        • Hæfnimarkmið
        • Námsframvinda 8.- 10. árgangur
      • Stærðfræði (e) >
        • Megintilgangur
        • Hæfnimarkmið
        • Námsframvinda 8.- 10. b
      • Upplýsinga- og tæknimennt (e) >
        • Megintilgangur
        • Hæfnimarkmið
        • Námsframvinda 8.- 10. árgangur
  • Námsmat
    • Leiðarljós í námsmati
    • Leiðsagnarmat
    • Nemenda- og foreldraviðtöl
  • Lykilhæfni
    • Lykilhæfni í Auðarskóla
    • Hæfniviðmið fyrir lykilhæfni
  • Grunnþættirnir
    • Læsi
    • Heilbrigði og velferð
    • Lýðræði og mannréttindi
    • Jafnrétti
    • Sjálfbærni
    • Sköpun

Námsframvinda í stærðfræði á miðstigi

Áætluð árleg námsframvinda í stærðfræði  með markmiðum, viðfangsefnum og kennslutilhögun fyrir 5. - 7. námsár skólans 

Fimmta námsár
Uppfært í september 2021
Markmið:  Þungamiðja verður á að nemandi:
  • Fáist við stærðfræðileg hugtök, nái að byggja upp sína eigin þekkingu.
  • Þjálfist við að nota hugarreikning.
  • Öðlist leikni í reikniaðgerðum og efli talnaskilning sinn.
  • Moti skapandi hugsun við úrlausnir í stærðfræði.
  • Leysi verkefni í samvinnu við aðra nemendur.

Námsefni: Stika 1A og 1B (nemendabók), netverkefni (mms.is, skolavefurinn.is, rasmus.is o.fl.), tölvuforrit, spil, ítar- og aukefni frá kennara

Kennslutilhögun: Loturnar eru 8 talsins og vinna nemendur sjálfstætt. Hver nemandi ber ábyrgð á að halda áætlun í stærðfræði. Ef unnið er jafnt og þétt yfir vikuna er lítil heimavinna. Nemendur taka próf í lok hverrar lotu. Nemdur leysa prófið og kennari fer yfir. Nemendur fá svo tækifæri til að laga og leiðrétta prófið og kennari fer yfir aftur. Meðaleinkunn af fyrri og seinni lausn ákvarðar einkunn.
Eftir hvora bók (1A og 1B) er lokapróf sem eru yfirlitspróf.
Námsefnið er bæði viðamikið og þungt og mikilvægt er að vinna jafnt og þétt alla vikuna og allt skólaárið. Áhersla er á að nemendur séu sjálfstæðir í vinnubrögðum og beri ábyrgð á eigin námi.

Heimanám: Nemandi ber ábyrgð á að halda áætlun í stærðfræði og gæti því þurft að vinna að henni heima.

Námsmat: Notast er við leiðsagnarmat. Virkni í kennslustundum, þátttaka í umræðum og spilum, munnleg skil, próf og kannanir. Fyrir lotupróf og lokapróf er gefin einkunn í tölum, 0-10, sem eru prósentutölur. Að vori er gefin hæfnieinkunn sem sýnir hverning nemendur standa sig samanborið við hæfniviðmið í námskrá. 
​
Kennsluáætlun og skiladaga er að finna á Mentor (mentor.is)

Sjötta námsár
Uppfært í september 2021
Markmið: Þungamiðja verður á að nemandi:
  • Fáist við stærðfræðileg hugtök, nái að byggja upp sína eigin þekkingu,
  • Þjálfist við að nota hugarreikning,
  • Öðlist leikni í reikniaðgerðum og efli talnaskilning sinn,
  • Noti skapandi hugsun við úrlausnir í stærðfræði,
  • Leysi verkefni í samvinnu við aðra nemendur.

Námsefni: Stika 2A og 2B (Nemendabók), netverkefni (mms.is, skolavefurinn.is, rasmus.is o.fl.), tölvuforrit, spil, ítar- og aukaverkefni frá kennara.

Kennslutilhögun: 
 Loturnar eru 8 talsins og vinna nemendur sjálfstætt. Hver nemandi ber ábyrgð á að halda áætlun í stærðfræði. Ef unnið er jafnt og þétt yfir vikuna er lítil heimavinna. Nemendur taka próf í lok hverrar lotu. Nemdur leysa prófið og kennari fer yfir. Nemendur fá svo tækifæri til að laga og leiðrétta prófið og kennari fer yfir aftur. Meðaleinkunn af fyrri og seinni lausn ákvarðar einkunn.
Eftir hvora bók (2A og 2B) er lokapróf sem eru yfirlitspróf.
Námsefnið er bæði viðamikið og þungt og mikilvægt er að vinna jafnt og þétt alla vikuna og allt skólaárið. Áhersla er á að nemendur séu sjálfstæðir í vinnubrögðum og beri ábyrgð á eigin námi

Heimanám: Nemandi ber ábyrgð á að halda áætlun í stærðfræði og gæti því þurft að vinna að henni heima.

Námsmat: 
Notast er við leiðsagnarmat. Virkni í kennslustundum, þátttaka í umræðum og spilum, munnleg skil, próf og kannanir. Fyrir lotupróf og lokapróf er gefin einkunn í tölum, 0-10, sem eru prósentutölur. Að vori er gefin hæfnieinkunn sem sýnir hverning nemendur standa sig samanborið við hæfniviðmið í námskrá. 
​
Kennsluáætlun og skiladaga er að finna á Mentor (mentor.is)

Sjöunda námsár
Uppfært í september 2021
Markmið: Þungamiðja verður á að nemandi:
  • Fáist við stærðfræðileg hugtök, nái að byggja upp sína eigin þekkingu.
  • Þjálfist við að nota hugarreikning.
  • Öðlist leikni í reikniaðgerðum og efli talnaskilning sinn.
  • Noti skapandi hugsun við úrlausnir í stærðfræði.
  • Leysi verkefni í samvinnu við aðra nemendur.
  • Geti spurt og svarað með stærðfræði.

Námsefni: Stika 3A og 3B (Nemendabók), netverkefni (mms.is, skolavefurinn.is, rasmus.is o.fl.), tölvuforrit, spil, ítar- og aukaverfni frá kennara.

Kennslutilhögun: 
 Loturnar eru 8 talsins og vinna nemendur sjálfstætt. Hver nemandi ber ábyrgð á að halda áætlun í stærðfræði. Ef unnið er jafnt og þétt yfir vikuna er lítil heimavinna. Nemendur taka próf í lok hverrar lotu. Nemdur leysa prófið og kennari fer yfir. Nemendur fá svo tækifæri til að laga og leiðrétta prófið og kennari fer yfir aftur. Meðaleinkunn af fyrri og seinni lausn ákvarðar einkunn.
Eftir hvora bók (3A og 3B) er lokapróf sem eru yfirlitspróf.
Námsefnið er bæði viðamikið og þungt og mikilvægt er að vinna jafnt og þétt alla vikuna og allt skólaárið. Áhersla er á að nemendur séu sjálfstæðir í vinnubrögðum og beri ábyrgð á eigin námi

Heimanám: Nemandi ber ábyrgð á að halda áætlun í stærðfræði og gæti því þurft að vinna að henni heima.

Námsmat: 
Notast er við leiðsagnarmat. Virkni í kennslustundum, þátttaka í umræðum og spilum, munnleg skil, próf og kannanir. Fyrir lotupróf og lokapróf er gefin einkunn í tölum, 0-10, sem eru prósentutölur. Að vori er gefin hæfnieinkunn sem sýnir hverning nemendur standa sig samanborið við hæfniviðmið í námskrá. 
​
Kennsluáætlun og skiladaga er að finna á Mentor (mentor.is)

Powered by Create your own unique website with customizable templates.