Námskrávefur grunnskóladeildar
Auðarskóli
  • Forsíða
  • Námsvísar
    • Viðmiðunarstundarskrá
    • Yngsta stig >
      • Íslenska (y) >
        • Megintilgangur
        • Hæfnimarkmið
        • Námsframvinda 1.- 4. b.
      • Erlend tungumál (y) >
        • Megintilgangur
        • Hæfnimarkmið
        • Námsframvinda 1. - 4. b.
      • List- og verkgreinar (y) >
        • Megintilgangur
        • Listgreinar >
          • Hæfnimarkmið
          • Námsframvinda 1. - 4. b.
        • Verkgreinar >
          • Hæfnimarkmið
          • Námsframvinda 1.- 4. b.
      • Náttúrufræðigreinar (y) >
        • Megintilgangur
        • Hæfnimarkmið
        • Námsframvinda 1.-4. b
      • Skólaíþróttir (y) >
        • Megintilgangur
        • Hæfnimarkmið
        • Námsframvinda 1.- 4. árgangur
      • Samfélagsgreinar (y) >
        • Megintilgangur
        • Hæfnimarkmið
        • Námsframvinda 1.- 4. árgangur
      • Stærðfræði (y) >
        • Megintilgangur
        • Hæfnimarkmið
        • Námsframvinda 1.- 4. árgangur
      • Upplýsinga- og tæknimennt (y) >
        • Megintilgangur
        • Hæfnimarkmið
        • Námsframvinda 1.- 4. árgangur
    • Miðstig >
      • Íslenska (m) >
        • Megintilgangur
        • Hæfnimarkmið
        • Námsframvinda 5. - 7. b
      • Erlend tungumál (m) >
        • Megintilgangur
        • Hæfnimarkmið
        • Námsframvinda 5. - 7. b.
      • List- og verkgreinar (m) >
        • Megintilgangur
        • Listgreinar >
          • Hæfnimarkmið
          • Námsframvinda 5. - 7. b.
        • Verkgreinar >
          • Hæfnimarkmið
          • Námsframvinda 5. - 7. b.
      • Náttúrufræðigreinar (m) >
        • Megintilgangur
        • Hæfnimarkmið
        • Námsframvinda 5.-7. b
      • Skólaíþróttir (m) >
        • Megintilgangur
        • Hæfnimarkmið
        • Námsframvinda 5.- 7. árgangur
      • Samfélagsgreinar (m) >
        • Megintilgangur
        • Hæfnimarkmið
        • Námsframvinda 5.- 7. árgangur
      • Stærðfræði (m) >
        • Megintilgangur
        • Hæfnimarkmið
        • Námsframvinda 5.- 7. b
      • Upplýsinga og tæknimennt (m) >
        • Megintilgangur
        • Hæfnimarkmið
        • Námsframvinda 5.- 7. árgangur
    • Efsta stig >
      • Íslenska (e) >
        • Megintilgangur
        • Hæfnimarkmið
        • Námsframvinda 8. - 10. b
      • Erlend tungumál (e) >
        • Megintilgangur
        • Hæfnimarkmið
        • Námsframvinda 8. - 10. b.
      • List- og verkgreinar (e) >
        • Megintilgangur
        • Listgreinar >
          • Hæfnimarkmið
          • Námsframvinda 8. - 10. b.
        • Verkgreinar >
          • Hæfnimarkmið
          • Námsframvinda 8. - 10. b.
      • Náttúrufræði (e) >
        • Megintilgangur
        • Hæfnimarkmið
        • Námsframvinda 8.-10. b
      • Skólaíþróttir (e) >
        • Megintilgangur
        • Hæfnimarkmið
        • Námsframvinda 8.- 10. b
      • Samfélagsgreinar (e) >
        • Megintilgangur
        • Hæfnimarkmið
        • Námsframvinda 8.- 10. árgangur
      • Stærðfræði (e) >
        • Megintilgangur
        • Hæfnimarkmið
        • Námsframvinda 8.- 10. b
      • Upplýsinga- og tæknimennt (e) >
        • Megintilgangur
        • Hæfnimarkmið
        • Námsframvinda 8.- 10. árgangur
  • Námsmat
    • Leiðarljós í námsmati
    • Leiðsagnarmat
    • Nemenda- og foreldraviðtöl
  • Lykilhæfni
    • Lykilhæfni í Auðarskóla
    • Hæfniviðmið fyrir lykilhæfni
  • Grunnþættirnir
    • Læsi
    • Heilbrigði og velferð
    • Lýðræði og mannréttindi
    • Jafnrétti
    • Sjálfbærni
    • Sköpun

Námsframvinda í skólaíþróttum á miðstigi

Áætluð árleg námsframvinda í  skólaíþróttum með markmiðum, viðfangsefni,  og kennslutilhögun fyrir 5. - 7. námsár skólans.

Fimmta námsár
uppfært í september 2021​
L e i k f i m i
Markmið:  Aðalmarkmið með íþróttakennslu á miðstigi er að auka styrk, þol og leikni nemenda í hinum ýmsu íþróttagreinum. Einnig er stefnt að því að auka skilning og hæfni nemenda til að fara eftir reglum og fyrirmælum.

Námsefni:   Aðalnámskrá Grunnskóla, greinasvið, skólaíþróttir.  

Kennslutilhögun:  Íþróttirnar skiptast í grófum dráttum niður í 50% leiki af ýmsum toga á móti boltaleikjum, fimleikaæfingum og þol, snerpu og styrktaræfingum. Kennsla fer fram í Dalabúð og utandyra í Búðardal.

Námsmat:  Ástundun, virkni og hegðun í tímum er stöðugt metið allan veturinn. Ýmsar kannanir og mælingar yfir veturinn. Gefin er einkunn fyrir hæfnivið með eftirfarandi hætti: Framúrskarandi - Hæfni náð - Þarfnast þjálfunar - Hæfni ekki náð.

​
S u n d
Markmið:  Á miðstigi er megináhersla lögð á færniþætti og að efla grunnkennslu helstu sundtaka.

Námsefni:  Skólasund (Kennarahandbók), námsgagnamappa í skólasundi fyrir 1.-10. bekk og Aðalnámskrá Grunnskóla, greinasvið, skólaíþróttir.
   
Kennslutilhögun:  Á miðstigi er megináhersla á æfingar sem tengja saman mismunandi sundhreyfingar með og án áhalda.  Neðangreindum markmiðum er reynt að ná fram í gegnum leik og léttar æfingar sem efla getu, styrk, jafnvægi og þor.
Við lok sjöunda bekkjar eiga nemendur að geta:
  • Synt viðstöðulaust baksund, skriðsund og kafsund 8m, auk þess að stinga sér af bakka.
  • Gert sér grein fyrir mikilvægi öryggis- og umgengnisregla og tekið ákvarðanir á þeim grunni.
  • Beitt helstu atriðum skyndihjálpar og endurlífgun.
  • Synt björgunarsund með jafningja stutta vegalengd.
 
Námsmat:  Ástundun, virkni og hegðun í tímum er stöðugt metið allan veturinn. Ýmsar kannanir og mælingar yfir veturinn. Gefin er einkunn fyrir hæfnivið með eftirfarandi hætti: Framúrskarandi - Hæfni náð - Þarfnast þjálfunar - Hæfni ekki náð.

​
Kennsluáætlun og skiladaga er að finna inn á Mentor!

Sjötta námsár
Uppfært í september 2021​
L e i k f i m i
Markmið:
Aðalmarkmið með íþróttakennslu á miðstigi er að auka styrk, þol og leikni nemenda í hinum ýmsu íþróttagreinum. Einnig er stefnt að því að auka skilning og hæfni nemenda til að fara eftir reglum og fyrirmælum.
​
Námsefni:  Aðalnámskrá Grunnskóla, greinasvið, skólaíþróttir.
      
Kennslutilhögun: Íþróttirnar skiptast í grófum dráttum niður í 50% leiki af ýmsum toga á móti boltaleikjum, fimleikaæfingum og þol, snerpu og styrktaræfingum. Kennsla fer fram í Dalabúð og utandyra í Búðardal.

Námsmat Ástundun, virkni og hegðun í tímum er stöðugt metið allan veturinn. Ýmsar kannanir og mælingar yfir veturinn. Gefin er einkunn fyrir hæfnivið með eftirfarandi hætti: Framúrskarandi - Hæfni náð - Þarfnast þjálfunar - Hæfni ekki náð.

​
S u n d
Markmið:  Á miðstigi er megináhersla lögð á færniþætti og að efla grunnkennslu helstu sundtaka.

Námsefni:  Skólasund (Kennarahandbók), námsgagnamappa í skólasundi fyrir 1.-10. bekk og Aðalnámskrá Grunnskóla, greinasvið, skólaíþróttir.

Kennslutilhögun:   Á miðstigi er megináhersla á æfingar sem tengja saman mismunandi sundhreyfingar með og án áhalda.  Neðangreindum markmiðum er reynt að ná fram í gegnum leik og léttar æfingar sem efla getu, styrk, jafnvægi og þor.
Við lok sjöunda bekkjar eiga nemendur að geta:
  • Synt viðstöðulaust baksund, skriðsund og kafsund 8m, auk þess að stinga sér af bakka.
  • Gert sér grein fyrir mikilvægi öryggis- og umgengnisregla og tekið ákvarðanir á þeim grunni. Beitt helstu atriðum skyndihjálpar og endurlífgun.
  • Synt björgunarsund með jafningja stutta vegalengd.

Námsmat:  Ástundun, virkni og hegðun í tímum er stöðugt metið allan veturinn. Ýmsar kannanir og mælingar yfir veturinn. Gefin er einkunn fyrir hæfnivið með eftirfarandi hætti: Framúrskarandi - Hæfni náð - Þarfnast þjálfunar - Hæfni ekki náð.

​Kennsluáætlun og skiladaga er að finna inn á Mentor!

Sjöunda námsár
uppfært í september 2021​
L e i k f i m i
Markmið:  Aðalmarkmið með íþróttakennslu á miðstigi er að auka styrk, þol og leikni nemenda í hinum ýmsu íþróttagreinum.Einnig er stefnt að því að auka skilning og hæfni nemenda til að fara eftir reglum og fyrirmælum.

Námsefni:   Aðalnámskrá Grunnskóla, greinasvið skólaíþróttir.       

Kennslutilhögun:  Íþróttirnar skiptast í grófum dráttum niður í 50% leiki af ýmsum toga á móti boltaleikjum, fimleikaæfingum og þol, snerpu og styrktaræfingum. Kennsla fer fram í Dalabúð og utandyra í Búðardal.

Námsmat:  Ástundun, virkni og hegðun í tímum er stöðugt metið allan veturinn. Ýmsar kannanir og mælingar yfir veturinn. Gefin er einkunn fyrir hæfnivið með eftirfarandi hætti: Framúrskarandi - Hæfni náð - Þarfnast þjálfunar - Hæfni ekki náð.


S u n d
Markmið:  Á miðstigi er megináhersla á æfingar sem tengja saman mismunandi sundhreyfingar með og án áhalda.

Námsefni:  Skólasund (Kennarahandbók), námsgagnamappa í skólasund fyrir 1.-10. bekk og Aðalnámskrá Grunnskóla, greinasvið, skólaíþróttir.

Kennslutilhögun:  Á miðstigi er megináhersla á æfingar sem tengja saman mismunandi sund-hreyfingar með og án áhalda. Neðangreindum markmiðum er reynt að ná fram í gegnum leik og léttar æfingar sem efla styrk, jafnvægi og þor.
Við lok sjöunda bekkjar eiga nemendur að geta:
  • Synt viðstöðulaust baksund, skriðsund og kafsund 8m, auk þess að stinga sér af bakka.
  • Gert sér grein fyrir mikilvægi öryggis- og umgengnisregla og tekið ákvarðanir á þeim grunni. Beitt helstu atriðum skyndihjálpar og endurlífgun.
  • Synt björgunarsund með jafningja stutta vegalengd.

Námsmat:  Ástundun, virkni og hegðun í tímum er stöðugt metið allan veturinn. Ýmsar kannanir og mælingar yfir veturinn. Gefin er einkunn fyrir hæfnivið með eftirfarandi hætti: Framúrskarandi - Hæfni náð - Þarfnast þjálfunar - Hæfni ekki náð.

​
Kennsluáætlun og skiladaga er að finna inn á Mentor!

Powered by Create your own unique website with customizable templates.