Námskrávefur grunnskóladeildar
Auðarskóli
  • Forsíða
  • Námsvísar
    • Viðmiðunarstundarskrá
    • Yngsta stig >
      • Íslenska (y) >
        • Megintilgangur
        • Hæfnimarkmið
        • Námsframvinda 1.- 4. b.
      • Erlend tungumál (y) >
        • Megintilgangur
        • Hæfnimarkmið
        • Námsframvinda 1. - 4. b.
      • List- og verkgreinar (y) >
        • Megintilgangur
        • Listgreinar >
          • Hæfnimarkmið
          • Námsframvinda 1. - 4. b.
        • Verkgreinar >
          • Hæfnimarkmið
          • Námsframvinda 1.- 4. b.
      • Náttúrufræðigreinar (y) >
        • Megintilgangur
        • Hæfnimarkmið
        • Námsframvinda 1.-4. b
      • Skólaíþróttir (y) >
        • Megintilgangur
        • Hæfnimarkmið
        • Námsframvinda 1.- 4. árgangur
      • Samfélagsgreinar (y) >
        • Megintilgangur
        • Hæfnimarkmið
        • Námsframvinda 1.- 4. árgangur
      • Stærðfræði (y) >
        • Megintilgangur
        • Hæfnimarkmið
        • Námsframvinda 1.- 4. árgangur
      • Upplýsinga- og tæknimennt (y) >
        • Megintilgangur
        • Hæfnimarkmið
        • Námsframvinda 1.- 4. árgangur
    • Miðstig >
      • Íslenska (m) >
        • Megintilgangur
        • Hæfnimarkmið
        • Námsframvinda 5. - 7. b
      • Erlend tungumál (m) >
        • Megintilgangur
        • Hæfnimarkmið
        • Námsframvinda 5. - 7. b.
      • List- og verkgreinar (m) >
        • Megintilgangur
        • Listgreinar >
          • Hæfnimarkmið
          • Námsframvinda 5. - 7. b.
        • Verkgreinar >
          • Hæfnimarkmið
          • Námsframvinda 5. - 7. b.
      • Náttúrufræðigreinar (m) >
        • Megintilgangur
        • Hæfnimarkmið
        • Námsframvinda 5.-7. b
      • Skólaíþróttir (m) >
        • Megintilgangur
        • Hæfnimarkmið
        • Námsframvinda 5.- 7. árgangur
      • Samfélagsgreinar (m) >
        • Megintilgangur
        • Hæfnimarkmið
        • Námsframvinda 5.- 7. árgangur
      • Stærðfræði (m) >
        • Megintilgangur
        • Hæfnimarkmið
        • Námsframvinda 5.- 7. b
      • Upplýsinga og tæknimennt (m) >
        • Megintilgangur
        • Hæfnimarkmið
        • Námsframvinda 5.- 7. árgangur
    • Efsta stig >
      • Íslenska (e) >
        • Megintilgangur
        • Hæfnimarkmið
        • Námsframvinda 8. - 10. b
      • Erlend tungumál (e) >
        • Megintilgangur
        • Hæfnimarkmið
        • Námsframvinda 8. - 10. b.
      • List- og verkgreinar (e) >
        • Megintilgangur
        • Listgreinar >
          • Hæfnimarkmið
          • Námsframvinda 8. - 10. b.
        • Verkgreinar >
          • Hæfnimarkmið
          • Námsframvinda 8. - 10. b.
      • Náttúrufræði (e) >
        • Megintilgangur
        • Hæfnimarkmið
        • Námsframvinda 8.-10. b
      • Skólaíþróttir (e) >
        • Megintilgangur
        • Hæfnimarkmið
        • Námsframvinda 8.- 10. b
      • Samfélagsgreinar (e) >
        • Megintilgangur
        • Hæfnimarkmið
        • Námsframvinda 8.- 10. árgangur
      • Stærðfræði (e) >
        • Megintilgangur
        • Hæfnimarkmið
        • Námsframvinda 8.- 10. b
      • Upplýsinga- og tæknimennt (e) >
        • Megintilgangur
        • Hæfnimarkmið
        • Námsframvinda 8.- 10. árgangur
  • Námsmat
    • Leiðarljós í námsmati
    • Leiðsagnarmat
    • Nemenda- og foreldraviðtöl
  • Lykilhæfni
    • Lykilhæfni í Auðarskóla
    • Hæfniviðmið fyrir lykilhæfni
  • Grunnþættirnir
    • Læsi
    • Heilbrigði og velferð
    • Lýðræði og mannréttindi
    • Jafnrétti
    • Sjálfbærni
    • Sköpun

Námsframvinda í samfélagfræðigreinum á miðstigi

Áætluð árleg námsframvinda í  samfélagsfræðigreinum  með markmiðum, viðfangsefnum,  og kennslutilhögun fyrir 5. - 7. námsár skólans.

Fimmta námsár
Uppfært í júní 2015






S a m f é l a g s f r æ ð i
Markmið:
Landafræði: Að nemendur:
  • Lesi á landakort og vinni með það á mismunandi vegu.
  • Læri um mótun landsins.
  • Þekki legu landsins, skiptingu þess, helstu þéttbýlisstaði, ár, jökla, firði og fjöll.
  • Læri landfræðileg einkenni, gróðurlandslag og hvernig landslag hefur áhríf á veður.
Saga: Að nemendur:
  • Kynnist sögu Íslands.
  • Víkingaöld.
  • Landnámið.
  • Mannlíf á miðöldum.
  • Kynnist Leifi Eiríkssyni.
Trúarbragðafræði:  Að nemendur:
  • Kynnist mismunandi trúarbrögðum og læri umburðarlyndi.
  • Þekki meginatriði Gyðingsdóms.
  • Kynnist boðorðunum 10 og kristilegu siðferði.  

Námsefni: Ísland – veröld til að njóta og verkefnabók,  Sögueyjan 1,  Leifur Eiríksson,  Myndbönd og ýmis verkefni og  Gyðingsdómur – sáttmáli þjóðar.

Kennslutilhögun:  Landafræði verður kennd fyrir jól. Kennslan fer fram með innlögnum og umræðum. Samhliða því er námsbókin lesin og unnin vinnubók sem og einstaklings- og hópverkefni.
Saga verður kennd eftir jól. Innlögn í frásagnar- og söguformi. Nemendur vinna verkefni ýmist hópaverefni eða einstaklingsverkefni.  Seinna í vetur verður þemavinna um Leif Eiríksson.
Trúarbragðafræði verður kennd í eftir jól. Nemendur vinna verkefni bæði sjálfstætt og í hópum þar sem þeir afla sér heimilda úr kennslubókum, bókasöfnum og af veraldarvefnum. 

Heimanám:  Ekki áætlað.

Námsmat:  Símat, kannanir, kynningar og verkefni


L í f s l e i k n i
Markmið:  Yfirmarkmið er að nemendur: 
  • Geri sér grein fyrir mikilvægi jákvæðrar hegðunar og samskipta við aðra.
  • Öðlist færni í að setja sig í spor annarra.
  • Geti túlkað mismunandi tilfinningar.
  • Þjálfist í að færa rök fyrir sínum skoðunum.
  • Virði skoðanir og siði annarra.

Námsefni: Verkefni frá kennurum.
              
Kennslutilhögun: Lífsleiknin er órofa þáttur í öllu starfi í skólanum. Kennslustundirnar verða ýmist í formi bekkjarfunda, einstakling- og hópvinnu og samvirknileikja. Sérstakir bekkjarfundir verða a.m.k. mánaðarlega. Þættir sem þar verða til umræðu eru t.d. reglur, umburðarlyndi, samvinna, virðing við aðra og okkur sjálf. Á fundunum gilda strangar reglur um hegðun, þagnarskyldu og tryggt að allir taki þátt. Hér er vettvangur til að leysa deilu- og álitamál sem upp kunna að koma í skólanum. Einnig förum við í raunveruleika-leiki.

Námsmat:  Notast er við leiðsagnarmat. Virkni í kennslustundum og þátttaka í umræðum.

Sjötta námsár
Uppfært í júní 2015








.
S a m f é l a g s f r æ ð i
Markmið:
Landafræði: Að nemendur:
  • Lesi á landakort og vinni með það á mismunandi vegu.
  • Læri um mótun landsins.
  • Þekki legu landsins, skiptingu þess, helstu þéttbýlisstaði, ár, jökla, firði, og fl.
  • Læri landfræðileg einkenni, gróðurlandslag og hvernig landslag hefur áhríf á veður.
Saga: Að nemendur:
  • Kynnist sögu Íslands.
  • Víkingaöld.
  • Landnámið.
  • Mannlíf á miðöldum.
  • Kynnist Leifi Eiríkssyni.
Trúarbragðafræði: Að nemendur:
  • Kynnist mismunandi trúarbrögðum og læri umburðarlyndi,
  • Þekki meginatriði Gyðingsdóms,
  • Kynnist boðorðunum 10 og kristilegu siðferði. 

Námsefni:  Ísland – veröld til að njóta og verkefnabók,  Sögueyjan 1,  Leifur Eiríksson, Grænlendingasaga, myndbönd og ýmis verkefni og  Gyðingdómur – Sáttmáli þjóðar.

Kennslutilhögun: 
Landafræði verður kennd fyrir jól. Kennslan fer fram með innlögnum og umræðum. Samhliða því er námsbókin lesin og unnin vinnubók sem og einstaklings- og hópverkefni. Saga verður kennd eftir jól. Innlögn í frásagnar- og söguformi. Nemendur vinna verkefni ýmist hópaverefni eða einstaklingsverkefni. Seinna í vetur verður þemavinna um Leif Eiríksson.
Trúarbragðafræði verður kennd í eftir jól. Nemendur vinna verkefni bæði sjálfstætt og í hópum þar sem þeir afla sér heimilda úr kennslubókum, bókasöfnum og af veraldarvefnum. Upplestur, leikræn tjáning og kynning á viðfangsefni. 

Heimanám: Ekki áætlað

Námsmat:  
Símat, kannanir, kynningar og verkefni


L í f s l e i k n i
Markmið:  Yfirmarkmið er að nemendur: 
  • Geri sér grein fyrir mikilvægi jákvæðrar hegðunar og samskipta við aðra.
  • Öðlist færni í að setja sig í spor annarra.
  • Geti túlkað mismunandi tilfinningar.
  • Þjálfist í að færa rök fyrir sínum skoðunum.
  • Virði skoðanir og siði annarra.

Námsefni: Verkefni frá kennurum.
              
Kennslutilhögun: Lífsleiknin er órofa þáttur í öllu starfi í skólanum. Kennslustundirnar verða ýmist í formi bekkjarfunda, einstakling- og hópvinnu og samvirknileikja. Sérstakir bekkjarfundir verða a.m.k. mánaðarlega. Þættir sem þar verða til umræðu eru t.d. reglur, umburðarlyndi, samvinna, virðing við aðra og okkur sjálf. Á fundunum gilda strangar reglur um hegðun, þagnarskyldu og tryggt að allir taki þátt. Hér er vettvangur til að leysa deilu- og álitamál sem upp kunna að koma í skólanum. Einnig förum við í raunveruleika-leiki.

Námsmat:  Notast er við leiðsagnarmat. Virkni í kennslustundum og þátttaka í umræðum.​

Sjöunda námsár
Uppfært í júní 2015
S a m f é l a g s f r æ ð i
Markmið:
Landafræði: Að nemendur:
  •  Lesi á landakort og vinni með það á mismunandi vegu.
  •  Læri um mótun landsins.
  •  Þekki legu landsins, skiptingu þess, helstu þéttbýlisstaði, ár, jökla, firði, og fl.
  •  Læri landfræðileg einkenni, gróðurlandslag og hvernig landslag hefur áhríf á veður.
Saga: Að nemendur:
  •  Kynnist sögu Íslands.
  •  Víkingaöld.
  •  Landnámið.
  •  Mannlíf á miðöldum.
  •  Kynnist Leifi Eiríkssyni.
Trúarbragðafræði: Að nemendur:
  •  Kynnist mismunandi trúarbrögðum og læri umburðarlyndi,
  •  Þekki meginatriði Gyðingsdóms,
  •  Kynnist boðorðunum 10 og kristilegu siðferði. 

Námsefni:  Ísland – veröld til að njóta og verkefnabók,  Sögueyjan 1,  Leifur Eiríksson, Grænlendingasaga, myndbönd og ýmis verkefni og  Gyðingdómur – Sáttmáli þjóðar.

Kennslutilhögun: Landafræði verður kennd fyrir jól. Kennslan fer fram með innlögnum og umræðum. Samhliða því er námsbókin lesin og unnin vinnubók sem og einstaklings- og hópverkefni. Saga verður kennd eftir jól. Innlögn í frásagnar- og söguformi. Nemendur vinna verkefni ýmist hópaverefni eða einstaklingsverkefni. Seinna í vetur verður þemavinna um Leif Eiríksson.
Trúarbragðafræði verður kennd í eftir jól. Nemendur vinna verkefni bæði sjálfstætt og í hópum þar sem þeir afla sér heimilda úr kennslubókum, bókasöfnum og af veraldarvefnum. Upplestur, leikræn tjáning og kynning á viðfangsefni.  

Heimanám: Ekki áætlað

Námsmat:  Símat, kannanir, kynningar og verkefni


L í f s l e i k n i
Markmið:  Yfirmarkmið er að nemendur: 
  • Geri sér grein fyrir mikilvægi jákvæðrar hegðunar og samskipta við aðra.
  • Öðlist færni í að setja sig í spor annarra.
  • Geti túlkað mismunandi tilfinningar.
  • Þjálfist í að færa rök fyrir sínum skoðunum.
  • Virði skoðanir og siði annarra.

Námsefni: Verkefni frá kennurum.
              
Kennslutilhögun: Lífsleiknin er órofa þáttur í öllu starfi í skólanum. Kennslustundirnar verða ýmist í formi bekkjarfunda, einstakling- og hópvinnu og samvirknileikja. Sérstakir bekkjarfundir verða a.m.k. mánaðarlega. Þættir sem þar verða til umræðu eru t.d. reglur, umburðarlyndi, samvinna, virðing við aðra og okkur sjálf. Á fundunum gilda strangar reglur um hegðun, þagnarskyldu og tryggt að allir taki þátt. Hér er vettvangur til að leysa deilu- og álitamál sem upp kunna að koma í skólanum. Einnig förum við í raunveruleika-leiki.

Námsmat:  Notast er við leiðsagnarmat. Virkni í kennslustundum og þátttaka í umræðum.

Powered by Create your own unique website with customizable templates.