Námskrávefur grunnskóladeildar
Auðarskóli
  • Forsíða
  • Námsvísar
    • Viðmiðunarstundarskrá
    • Yngsta stig >
      • Íslenska (y) >
        • Megintilgangur
        • Hæfnimarkmið
        • Námsframvinda 1.- 4. b.
      • Erlend tungumál (y) >
        • Megintilgangur
        • Hæfnimarkmið
        • Námsframvinda 1. - 4. b.
      • List- og verkgreinar (y) >
        • Megintilgangur
        • Listgreinar >
          • Hæfnimarkmið
          • Námsframvinda 1. - 4. b.
        • Verkgreinar >
          • Hæfnimarkmið
          • Námsframvinda 1.- 4. b.
      • Náttúrufræðigreinar (y) >
        • Megintilgangur
        • Hæfnimarkmið
        • Námsframvinda 1.-4. b
      • Skólaíþróttir (y) >
        • Megintilgangur
        • Hæfnimarkmið
        • Námsframvinda 1.- 4. árgangur
      • Samfélagsgreinar (y) >
        • Megintilgangur
        • Hæfnimarkmið
        • Námsframvinda 1.- 4. árgangur
      • Stærðfræði (y) >
        • Megintilgangur
        • Hæfnimarkmið
        • Námsframvinda 1.- 4. árgangur
      • Upplýsinga- og tæknimennt (y) >
        • Megintilgangur
        • Hæfnimarkmið
        • Námsframvinda 1.- 4. árgangur
    • Miðstig >
      • Íslenska (m) >
        • Megintilgangur
        • Hæfnimarkmið
        • Námsframvinda 5. - 7. b
      • Erlend tungumál (m) >
        • Megintilgangur
        • Hæfnimarkmið
        • Námsframvinda 5. - 7. b.
      • List- og verkgreinar (m) >
        • Megintilgangur
        • Listgreinar >
          • Hæfnimarkmið
          • Námsframvinda 5. - 7. b.
        • Verkgreinar >
          • Hæfnimarkmið
          • Námsframvinda 5. - 7. b.
      • Náttúrufræðigreinar (m) >
        • Megintilgangur
        • Hæfnimarkmið
        • Námsframvinda 5.-7. b
      • Skólaíþróttir (m) >
        • Megintilgangur
        • Hæfnimarkmið
        • Námsframvinda 5.- 7. árgangur
      • Samfélagsgreinar (m) >
        • Megintilgangur
        • Hæfnimarkmið
        • Námsframvinda 5.- 7. árgangur
      • Stærðfræði (m) >
        • Megintilgangur
        • Hæfnimarkmið
        • Námsframvinda 5.- 7. b
      • Upplýsinga og tæknimennt (m) >
        • Megintilgangur
        • Hæfnimarkmið
        • Námsframvinda 5.- 7. árgangur
    • Efsta stig >
      • Íslenska (e) >
        • Megintilgangur
        • Hæfnimarkmið
        • Námsframvinda 8. - 10. b
      • Erlend tungumál (e) >
        • Megintilgangur
        • Hæfnimarkmið
        • Námsframvinda 8. - 10. b.
      • List- og verkgreinar (e) >
        • Megintilgangur
        • Listgreinar >
          • Hæfnimarkmið
          • Námsframvinda 8. - 10. b.
        • Verkgreinar >
          • Hæfnimarkmið
          • Námsframvinda 8. - 10. b.
      • Náttúrufræði (e) >
        • Megintilgangur
        • Hæfnimarkmið
        • Námsframvinda 8.-10. b
      • Skólaíþróttir (e) >
        • Megintilgangur
        • Hæfnimarkmið
        • Námsframvinda 8.- 10. b
      • Samfélagsgreinar (e) >
        • Megintilgangur
        • Hæfnimarkmið
        • Námsframvinda 8.- 10. árgangur
      • Stærðfræði (e) >
        • Megintilgangur
        • Hæfnimarkmið
        • Námsframvinda 8.- 10. b
      • Upplýsinga- og tæknimennt (e) >
        • Megintilgangur
        • Hæfnimarkmið
        • Námsframvinda 8.- 10. árgangur
  • Námsmat
    • Leiðarljós í námsmati
    • Leiðsagnarmat
    • Nemenda- og foreldraviðtöl
  • Lykilhæfni
    • Lykilhæfni í Auðarskóla
    • Hæfniviðmið fyrir lykilhæfni
  • Grunnþættirnir
    • Læsi
    • Heilbrigði og velferð
    • Lýðræði og mannréttindi
    • Jafnrétti
    • Sjálfbærni
    • Sköpun

Námsframvinda í íslensku á miðstigi

Áætluð árleg námsframvinda í  íslensku  með markmiðum, viðfangsefnum,  og kennslutilhögun fyrir 5. - 7. námsár skólans.

Fimmta námsár
Uppfært í september 2021
Meginmarkmið:Lestur, framsögn, bókmenntir og ljóð. 
Að nemandi:
  • Auki lestrarhæfni sína bæði í hraða og skilningi.
  • Lesi skýrt og áheyrilega.
  • Kynnist mismunandi bókmenntum.
  • Auki lestrarskilning úr lesnum textum með ýmsum úrvinnslu möguleikum.
  • Þjálfist í túlkun ljóða og þekki þau ýmist rímuð eða órímuð.
 
Stafsetning, ritun og málfræði
Að nemandi:
  • Skrifi sögur og ljóð sér og öðrum til ánægju.
  • Kunni stafrófið og geti raðað orðum í stafrófsröð.
  • Æfist í að skrifa eftir upplestri og orðrétt eftir texta.
  • Kunni skil á kyni og greini nafnorða.
  • Þekki til sagnorða
  • Þekki til lýsingarorða
  • Læri undirstöðuaðtriðin í orðflokkagreiningu, fallbeygingu nafnorða og stigbreytingu lýsingarorða.
 
Skrift
Að nemandi:
  • Haldi rétt á skriffæri og dragi rétt til stafs.
  • Skrifi skýrt og læsilega.
  • ​Skilji mikilvægi þess að vanda sig.

 - - -
 
Aðalnámsefni; Orðspor 1, lesbók og vinnubók, Flökkuskinna, Málrækt 1, Smellur lesskilningbækur. Lestrarbækur við hæfi hvers og eins, Málrækt 1, Sóknarskrift, Stafsetning reglur og æfingar, valdar æfingar til upplesturs, málfræðiæfingar, ljósrit frá kennara og valin lesskilningsverkefni.


Heimanám: Heimalestur verður í hverri viku og að mestu tengdur frjálslestrarbókum. Nemendur skrifa upp orð eða málsgreinar sem sá sem hlustar á upplesturinn velur.  Annað heimanám verður óreglulegt. Unnið er eftir áætlunum og ef tími í skóla nægir ekki er heimavinna.

Námsmat:  Símat, lestrarkannanir, lesskilningspróf, stafsetningartékk, próf (skrifleg og munnleg). Nemendur hvattir til að nýta ýmsar leiðir til að koma kunnáttu sinni á framfæri.
​
Kennslutilhögun:  Íslenskan er skipulögð sem heildstæð námsgrein, auk þess sem hún er órjúfanlegur þáttur í nánast öllum greinum og fellur þjálfun hennar því inn í allar námsgreinar skólans. Kennsluaðferðir verða fjölbreyttar ýmist með innlögn, hópvinnu eða einstaklingsvinnu. Nemendur vinna eftir námsáætlun með bæði skyldu- og valverkefni innan ákveðins tímaramma.
Í ritun verður lögð áhersla á eigin ritun og unnin fjölbreytileg verkefni með áherslu á uppbyggingu texta, samræmi í frásagnartíð, mismunandi textagerð o.s.frv.
Grundvallarþættir í málfræði eru þjálfaðir og stafsetningaæfingar eftir ýmist upplestri eða sóknarskrift.
Unnið verður með lesskilning og ýmsum kennsluaðferðum beitt til að efla lesskilning og orðaforða hjá nemendum. Samþætting verður við aðrar námsgreinar eins og hægt er og unnið m.a. með lesskilning, orðaforða, ályktunarhæfni o.þ.h.
Nemendur verða hvattir til að lesa sem mest. Nemendur fá tækifæri til að æfa upplestur og leikræna tjáningu. Sköpun, tjáning og sjálfstæð vinnubrögð verða mikils metin.
Þemu verða tvisvar unnin á skólaárinu, þá er hefðbundin vinna lögð til hliðar og unnið með ákveðin atriði eins og t.d. ljóð, ritun, skáld, ákveðnar skáldsögur, þjóðsögur, ævisögur og fræðiefni.
​

Nánari útlistun má sjá á mentor.is




Stjötta námsár
Uppfært í september 2021
Aðalnámsefni; Orðspor 2, lesbók og vinnubók, Söguskinna, Málrækt 2, Smellur lesskilningbækur. Lestrarbækur við hæfi hvers og eins, Sóknarskrift, Stafsetning reglur og æfingar, valdar æfingar til upplesturs, málfræðiæfingar, ljósrit frá kennara og valin lesskilningsverkefni.

Heimanám:  Heimalestur verður að mestu tengdur frjálslestrarbókum. Nemendur skrifa upp orð eða málsgreinar sem sá sem hlustar á upplesturinn velur.  Annað heimanám verður óreglulegt. Unnið er eftir áætlunum og ef tími í skóla nægir ekki er heimavinna.

Námsmat:  Símat, lestrarkannanir, lesskilningspróf, stafsetningartékk, próf (skrifleg og munnleg). Nemendur hvattir til að nýta ýmsar leiðir til að koma kunnáttu sinni á framfæri.
​
Kennslutilhögun:  Íslenskan verður skipulögð sem heildstæð námsgrein, auk þess sem hún er órjúfanlegur þáttur í nánast öllum greinum og fellur þjálfun hennar því inn í allar námsgreinar skólans. Kennsluaðferðir verða fjölbreyttar ýmist með innlögn, hópvinnu eða einstaklingsvinnu. Nemendur vinna eftir námsáætlun með bæði skyldu- og valverkefni innan ákveðins tímaramma.
Í ritun verður lögð áhersla á eigin ritun og unnin fjölbreytleg verkefni með áherslu á uppbyggingu texta, samræmi í frásagnartíð, mismunandi textagerð o.s.frv.
Grundvallarþættir í málfræði eru þjálfaðir og stafsetningaæfingar eftir ýmist upplestri eða sóknarskrift.
Unnið verður með lesskilning og ýmsum kennsluaðferðum beitt til að efla lesskilning og orðaforða hjá nemendum. Samþætting verður við aðrar námsgreinar eins og hægt er og unnið m.a. með lesskilning, orðaforða, ályktunarhæfni o.þ.h.
Nemendur verða hvattir til að lesa sem mest. Nemendur fá tækifæri til að æfa upplestur og leikræna tjáningu. Sköpun, tjáning og sjálfstæð vinnubrögð verða mikils metin.
Þemu verða tvisvar unnin á skólaárinu, þá er hefðbundin vinna lögð til hliðar og unnið með ákveðin atriði eins og t.d. ljóð, ritun, skáld, ákveðnar skáldsögur, þjóðsögur, ævisögur og fræðiefni.
​

Nánari útlistun má sjá á mentor.is

Sjöunda námsár
Uppfært í september 2021
Námsefni: Aðalefni; Orðspor 2, lesbók og vinnubók, Söguskinna, Málrækt 2, Smellur lesskilningbækur. Lestrarbækur við hæfi hvers og eins, Sóknarskrift, Stafsetning reglur og æfingar, valdar æfingar til upplesturs, málfræðiæfingar, ljósrit frá kennara og valin lesskilningsverkefni.

Heimanám:  Heimalestur verður að mestu tengdur frjálslestrarbókum. Nemendur skrifa upp orð eða málsgreinar sem sá sem hlustar á upplesturinn velur.  Annað heimanám verður óreglulegt. Unnið er eftir áætlunum og ef tími í skóla nægir ekki er heimavinna.

Námsmat:  Símat, lestrarkannanir, lesskilningspróf, stafsetningartékk, próf (skrifleg og munnleg). Nemendur hvattir til að nýta ýmsar leiðir til að koma kunnáttu sinni á framfæri.
​
Kennslutilhögun:  Íslenskan verður skipulögð sem heildstæð námsgrein, auk þess sem hún er órjúfanlegur þáttur í nánast öllum greinum og fellur þjálfun hennar því inn í allar námsgreinar skólans. Kennsluaðferðir verða fjölbreyttar ýmist með innlögn, hópvinnu eða einstaklingsvinnu. Nemendur vinna eftir námsáætlun með bæði skyldu- og valverkefni innan ákveðins tímaramma.
Í ritun verður lögð áhersla á eigin ritun og unnin fjölbreytleg verkefni með áherslu á uppbyggingu texta, samræmi í frásagnartíð, mismunandi textagerð o.s.frv.
Grundvallarþættir í málfræði eru þjálfaðir og stafsetningaæfingar eftir ýmist upplestri eða sóknarskrift.
Unnið verður með lesskilning og ýmsum kennsluaðferðum beitt til að efla lesskilning og orðaforða hjá nemendum. Samþætting verður við aðrar námsgreinar eins og hægt er og unnið m.a. með lesskilning, orðaforða, ályktunarhæfni o.þ.h.
Nemendur verða hvattir til að lesa sem mest. Nemendur fá tækifæri til að æfa upplestur og leikræna tjáningu. Sköpun, tjáning og sjálfstæð vinnubrögð verða mikils metin.
Þemu verða tvisvar unnin á skólaárinu, þá er hefðbundin vinna lögð til hliðar og unnið með ákveðin atriði eins og t.d. ljóð, ritun, skáld, ákveðnar skáldsögur, þjóðsögur, ævisögur og fræðiefni.
​

Nánari útlistun má sjá á mentor.is

Powered by Create your own unique website with customizable templates.