Námskrávefur grunnskóladeildar
Auðarskóli
  • Forsíða
  • Námsvísar
    • Viðmiðunarstundarskrá
    • Yngsta stig >
      • Íslenska (y) >
        • Megintilgangur
        • Hæfnimarkmið
        • Námsframvinda 1.- 4. b.
      • Erlend tungumál (y) >
        • Megintilgangur
        • Hæfnimarkmið
        • Námsframvinda 1. - 4. b.
      • List- og verkgreinar (y) >
        • Megintilgangur
        • Listgreinar >
          • Hæfnimarkmið
          • Námsframvinda 1. - 4. b.
        • Verkgreinar >
          • Hæfnimarkmið
          • Námsframvinda 1.- 4. b.
      • Náttúrufræðigreinar (y) >
        • Megintilgangur
        • Hæfnimarkmið
        • Námsframvinda 1.-4. b
      • Skólaíþróttir (y) >
        • Megintilgangur
        • Hæfnimarkmið
        • Námsframvinda 1.- 4. árgangur
      • Samfélagsgreinar (y) >
        • Megintilgangur
        • Hæfnimarkmið
        • Námsframvinda 1.- 4. árgangur
      • Stærðfræði (y) >
        • Megintilgangur
        • Hæfnimarkmið
        • Námsframvinda 1.- 4. árgangur
      • Upplýsinga- og tæknimennt (y) >
        • Megintilgangur
        • Hæfnimarkmið
        • Námsframvinda 1.- 4. árgangur
    • Miðstig >
      • Íslenska (m) >
        • Megintilgangur
        • Hæfnimarkmið
        • Námsframvinda 5. - 7. b
      • Erlend tungumál (m) >
        • Megintilgangur
        • Hæfnimarkmið
        • Námsframvinda 5. - 7. b.
      • List- og verkgreinar (m) >
        • Megintilgangur
        • Listgreinar >
          • Hæfnimarkmið
          • Námsframvinda 5. - 7. b.
        • Verkgreinar >
          • Hæfnimarkmið
          • Námsframvinda 5. - 7. b.
      • Náttúrufræðigreinar (m) >
        • Megintilgangur
        • Hæfnimarkmið
        • Námsframvinda 5.-7. b
      • Skólaíþróttir (m) >
        • Megintilgangur
        • Hæfnimarkmið
        • Námsframvinda 5.- 7. árgangur
      • Samfélagsgreinar (m) >
        • Megintilgangur
        • Hæfnimarkmið
        • Námsframvinda 5.- 7. árgangur
      • Stærðfræði (m) >
        • Megintilgangur
        • Hæfnimarkmið
        • Námsframvinda 5.- 7. b
      • Upplýsinga og tæknimennt (m) >
        • Megintilgangur
        • Hæfnimarkmið
        • Námsframvinda 5.- 7. árgangur
    • Efsta stig >
      • Íslenska (e) >
        • Megintilgangur
        • Hæfnimarkmið
        • Námsframvinda 8. - 10. b
      • Erlend tungumál (e) >
        • Megintilgangur
        • Hæfnimarkmið
        • Námsframvinda 8. - 10. b.
      • List- og verkgreinar (e) >
        • Megintilgangur
        • Listgreinar >
          • Hæfnimarkmið
          • Námsframvinda 8. - 10. b.
        • Verkgreinar >
          • Hæfnimarkmið
          • Námsframvinda 8. - 10. b.
      • Náttúrufræði (e) >
        • Megintilgangur
        • Hæfnimarkmið
        • Námsframvinda 8.-10. b
      • Skólaíþróttir (e) >
        • Megintilgangur
        • Hæfnimarkmið
        • Námsframvinda 8.- 10. b
      • Samfélagsgreinar (e) >
        • Megintilgangur
        • Hæfnimarkmið
        • Námsframvinda 8.- 10. árgangur
      • Stærðfræði (e) >
        • Megintilgangur
        • Hæfnimarkmið
        • Námsframvinda 8.- 10. b
      • Upplýsinga- og tæknimennt (e) >
        • Megintilgangur
        • Hæfnimarkmið
        • Námsframvinda 8.- 10. árgangur
  • Námsmat
    • Leiðarljós í námsmati
    • Leiðsagnarmat
    • Nemenda- og foreldraviðtöl
  • Lykilhæfni
    • Lykilhæfni í Auðarskóla
    • Hæfniviðmið fyrir lykilhæfni
  • Grunnþættirnir
    • Læsi
    • Heilbrigði og velferð
    • Lýðræði og mannréttindi
    • Jafnrétti
    • Sjálfbærni
    • Sköpun

Hæfnimarkmið í erlendum tungumálum á þriðja stigi
Fyrsta stig í ensku í Auðarskóla er í  1. - 4. bekk. 
Fyrsta stig í dönsku í Auðarskóla er í  5. - 6. bekk.






Hlustun
við lok 3. stigs

Að nemandi geti:
fyrirhafnarlítið tileinkað sér talað mál um margvísleg málefni í kunnuglegum aðstæðum
þegar framsetning er áheyrileg,

• tileinkað sér aðalatriði úr kynningum og frásögnum sem eru innan áhuga-, námsog
  þekkingarsviðs hans og brugðist við efni þeirra, sagt frá, unnið úr eða nýtt sér á
  annan hátt,
• án vandkvæða fylgst með aðgengilegu efni í fjöl- og myndmiðlum sér til gagns og
  ánægju, sagt frá og unnið úr,
• hlustað eftir nákvæmum upplýsingum, valið úr þær sem við á og brugðist við eða 
  unnið  úr þeim.




Lesskilningur
við lok 3. stigs

Að nemandi geti:
lesið sér til gagns og ánægju almenna texta af ýmsum toga með nokkuð fjölþættum orðaforða og valið lestraraðferð eftir eðli textans og tilgangi með lestrinum,
• aflað sér upplýsinga úr texta, greint aðalatriði frá aukaatriðum, gert sér grein fyrir  
  helstu niðurstöðum og nýtt sér í verkefnavinnu,
• lesið sér til fróðleiks rauntexta, t.d. úr dagblöðum, tímaritum og netmiðlum sem fjalla
  um efni er varðar líf hans, aðstæður eða umhverfi, brugðist við efni þeirra, sagt frá
  eða unnið úr á annan hátt,
• lesið sér til gagns, ánægju og þroska smásögur og skáldsögur ætlaðar ungu fólki
  og myndað sér skoðanir á efni þeirra og lesið og tileinkað sér efni sem tengist öðrum
  námsgreinum og hugtök sem tengjast þeim.




Samskipti
við lok 3. stigs

Að nemandi geti:
sýnt fram á að hann er vel samræðuhæfur um kunnugleg málefni, beitir nokkuð réttu
máli, eðlilegum framburði, áherslum og hrynjandi, notar algeng föst orðasambönd úr daglegu máli og kann að beita viðeigandi kurteisis- og samskiptavenjum, hikorðum
og ólíkum aðferðum til að gera sig skiljanlegan og skilja aðra, t.d. með því að umorða,

• tekið þátt í óformlegu spjalli um daginn og veginn um efni sem hann er vel heima í
• tekist á við margs konar aðstæður í almennum samskiptum, t.d. miðlað og tekið á móti
  upplýsingum á ferðalögum, sem gestgjafi eða í netsamskiptum,
• tekið þátt í skoðanaskiptum, fært einföld rök fyrir máli sínu og tekið tillit til




Frásögn
við lok 3. stigs

Að nemandi geti:
tjáð sig áheyrilega um málefni sem hann þekkir, beitt tungumálinu af nokkurri
nákvæmni hvað varðar reglur um málnotkun, framburð, áherslur, hrynjandi og orðaval,

• tjáð sig skipulega með undirbúið eða óundirbúið efni sem hann þekkir, hefur hlustað á,
  lesið um eða unnið með í námi sínu, sagt skoðun sína á því og brugðist við 
  spurningum,
• flutt stutta frásögn eða kynningu um undirbúið efni blaðalaust og af nokkru öryggi,
• samið, æft og flutt frumsamið efni, t.d. stutt atriði eða sögu, einn eða í félagi við aðra.





Ritun
við lok 3. stigs

Að nemandi geti:
skrifað lipran samfelldan texta á hnökralitlu máli um efni sem hann hefur þekkingu á, sýnt fram á góð tök á orðaforða og meginreglum málnotkunar, fylgt hefðum varðandi uppbyggingu og samhengi texta og notað tengiorð við hæfi,
• skrifað ýmsar gerðir af textum, bæði formlega og óformlega og hagað orðum sínum
  með lesanda í huga og í samræmi við inntak og tilgang með skrifunum,
• skrifað um eða brugðist skilmerkilega við því sem hann hefur hlustað á, séð eða
  lesið og fylgt ákveðnu formi textagerðar þar sem það á við,
• tjáð sig um skoðanir sínar, tilfinningar, reynslu og þekkingu,
• leikið sér með málið og látið sköpunargáfuna og ímyndunaraflið njóta sín.





Menningarlæsi
við lok 3. stigs

Að nemandi geti:
sýnt fram á að hann þekkir vel til mannlífs og menningar á viðkomandi málsvæði og
gerir sér vel grein fyrir hvað er líkt eða ólíkt hans eigin aðstæðum,
• sýnt fram á að hann þekkir nokkuð til innri samfélagsgerðar, hvað einkennir 
  þjóðfélagið og það sem er efst á baugi hverju sinni,
• sýnt fram á að hann kann nokkur deili á fjölbreyttum uppruna þegnanna á viðkomandi
  málsvæði og gerir sér grein fyrir takmörkunum staðalmynda og áhrifum fordóma,
• getur greint á milli helstu afbrigða tungumálsins, t.d. hvað er danska, norska, sænska,
  færeyska, skoska, ameríska.

Powered by Create your own unique website with customizable templates.