Námskrávefur grunnskóladeildar
Auðarskóli
  • Forsíða
  • Námsvísar
    • Viðmiðunarstundarskrá
    • Yngsta stig >
      • Íslenska (y) >
        • Megintilgangur
        • Hæfnimarkmið
        • Námsframvinda 1.- 4. b.
      • Erlend tungumál (y) >
        • Megintilgangur
        • Hæfnimarkmið
        • Námsframvinda 1. - 4. b.
      • List- og verkgreinar (y) >
        • Megintilgangur
        • Listgreinar >
          • Hæfnimarkmið
          • Námsframvinda 1. - 4. b.
        • Verkgreinar >
          • Hæfnimarkmið
          • Námsframvinda 1.- 4. b.
      • Náttúrufræðigreinar (y) >
        • Megintilgangur
        • Hæfnimarkmið
        • Námsframvinda 1.-4. b
      • Skólaíþróttir (y) >
        • Megintilgangur
        • Hæfnimarkmið
        • Námsframvinda 1.- 4. árgangur
      • Samfélagsgreinar (y) >
        • Megintilgangur
        • Hæfnimarkmið
        • Námsframvinda 1.- 4. árgangur
      • Stærðfræði (y) >
        • Megintilgangur
        • Hæfnimarkmið
        • Námsframvinda 1.- 4. árgangur
      • Upplýsinga- og tæknimennt (y) >
        • Megintilgangur
        • Hæfnimarkmið
        • Námsframvinda 1.- 4. árgangur
    • Miðstig >
      • Íslenska (m) >
        • Megintilgangur
        • Hæfnimarkmið
        • Námsframvinda 5. - 7. b
      • Erlend tungumál (m) >
        • Megintilgangur
        • Hæfnimarkmið
        • Námsframvinda 5. - 7. b.
      • List- og verkgreinar (m) >
        • Megintilgangur
        • Listgreinar >
          • Hæfnimarkmið
          • Námsframvinda 5. - 7. b.
        • Verkgreinar >
          • Hæfnimarkmið
          • Námsframvinda 5. - 7. b.
      • Náttúrufræðigreinar (m) >
        • Megintilgangur
        • Hæfnimarkmið
        • Námsframvinda 5.-7. b
      • Skólaíþróttir (m) >
        • Megintilgangur
        • Hæfnimarkmið
        • Námsframvinda 5.- 7. árgangur
      • Samfélagsgreinar (m) >
        • Megintilgangur
        • Hæfnimarkmið
        • Námsframvinda 5.- 7. árgangur
      • Stærðfræði (m) >
        • Megintilgangur
        • Hæfnimarkmið
        • Námsframvinda 5.- 7. b
      • Upplýsinga og tæknimennt (m) >
        • Megintilgangur
        • Hæfnimarkmið
        • Námsframvinda 5.- 7. árgangur
    • Efsta stig >
      • Íslenska (e) >
        • Megintilgangur
        • Hæfnimarkmið
        • Námsframvinda 8. - 10. b
      • Erlend tungumál (e) >
        • Megintilgangur
        • Hæfnimarkmið
        • Námsframvinda 8. - 10. b.
      • List- og verkgreinar (e) >
        • Megintilgangur
        • Listgreinar >
          • Hæfnimarkmið
          • Námsframvinda 8. - 10. b.
        • Verkgreinar >
          • Hæfnimarkmið
          • Námsframvinda 8. - 10. b.
      • Náttúrufræði (e) >
        • Megintilgangur
        • Hæfnimarkmið
        • Námsframvinda 8.-10. b
      • Skólaíþróttir (e) >
        • Megintilgangur
        • Hæfnimarkmið
        • Námsframvinda 8.- 10. b
      • Samfélagsgreinar (e) >
        • Megintilgangur
        • Hæfnimarkmið
        • Námsframvinda 8.- 10. árgangur
      • Stærðfræði (e) >
        • Megintilgangur
        • Hæfnimarkmið
        • Námsframvinda 8.- 10. b
      • Upplýsinga- og tæknimennt (e) >
        • Megintilgangur
        • Hæfnimarkmið
        • Námsframvinda 8.- 10. árgangur
  • Námsmat
    • Leiðarljós í námsmati
    • Leiðsagnarmat
    • Nemenda- og foreldraviðtöl
  • Lykilhæfni
    • Lykilhæfni í Auðarskóla
    • Hæfniviðmið fyrir lykilhæfni
  • Grunnþættirnir
    • Læsi
    • Heilbrigði og velferð
    • Lýðræði og mannréttindi
    • Jafnrétti
    • Sjálfbærni
    • Sköpun

Hæfniviðmið í verkgreinum











Heimilisfræði
við lok 4. bekkjar
Matur og lífshættir
Að nemandi geti:
• tjáð sig á einfaldan hátt um heilbrigða lífshætti,
• valið hollan mat og útskýrt áhrif hans á líkama og líðan,
• farið eftir einföldum leiðbeiningum um hreinlæti og þrif,
• tjáð sig um helstu kostnaðarliði við matargerð og heimilishald almennt.

Matur og vinnubrögð
Að nemandi geti:
• útbúið með aðstoð einfaldar og hollar máltíðir,
• farið eftir einföldum uppskriftum og notað til þess einföld mæli- og eldhúsáhöld,
• sagt frá helstu hættum sem fylgja vinnu í eldhúsi,
• nýtt ýmsa miðla til að afla upplýsinga um einfaldar uppskriftir.

Matur og umhverfi
Að nemandi geti:
• sett viðfangsefni heimilisfræðinnar í einfalt samhengi við sjálfbærni,
• skilið einfaldar umbúðamerkingar.

Matur og menning
Að nemandi geti:
• tjáð sig á einfaldan hátt um jákvæð samskipti við borðhald, helstu hátíðir Íslendinga, siði
  sem þeim fylgja og þjóðlegan mat.










Hönnun og smíði
við lok 4. bekkjar
Handverk
Að nemandi geti:
• valið og notað nokkur verkfæri sem hæfa viðfangsefni á öruggan hátt,
• gert grein fyrir nokkrum smíðaefnum sem unnið er með.

Hönnun og tækni
Að nemandi geti:
• dregið einfalda skissu og tvívíða teikningu til að útskýra hugmyndir sínar,
• unnið verkefni frá hugmynd að fullunnum hlut með áherslu á form og útlit,
• framkvæmt einfaldar samsetningar,
• sagt frá orkugjöfum sem nota má í smíðaverkefnum og nýtt virkniþætti í smíðisgripum,
  s.s. vogarafl, gorma og teygjur,
• bent á ýmis tæknifyrirbrigði er tengjast hans daglega lífi,
• greint einfaldar þarfir í umhverfi sínu og rætt nokkrar lausnir.

Umhverfi
Að nemandi geti:
• valið efni út frá umhverfissjónarmiðum og sagt frá kostum þess að nota efni úr
  nærumhverfi,
• sýnt góða nýtingu þeirra efna sem unnið er með,
• beitt líkamanum rétt við vinnu sína og sýnt rétta notkun hlífðarbúnaðar.








Textílmennt
við lok 4. bekkjar
Handverk, aðferðir og tækni
Að nemandi geti:
• notað einfaldar aðferðir greinarinnar og beitt viðeigandi áhöldum,
• unnið úr nokkrum gerðum textílefna,
• unnið eftir einföldum leiðbeiningum.

Sköpun, hönnun og útfærsla
Að nemandi geti:
• tjáð hugmyndir sínar með einfaldri skissu,
• skreytt textílvinnu á einfaldan hátt,
• gert grein fyrir mismunandi tegundum handverks og notað nokkur hugtök sem
  tengjast greininni, • leitað að einföldum upplýsingum í nokkrum miðlum.

Menning og umhverfi
Að nemandi geti:
• sagt frá íslensku hráefni og unnið með það á einfaldan hátt,
• sagt frá nokkrum tegundum textílefna,
• fjallað um mismunandi klæðnað fólks með tilliti til veðurfars, athafna og tilefna,
• Notað ný og endurunnin efni í textílvinnu.

Powered by Create your own unique website with customizable templates.